top of page
Stakkur sérhæfir sig í fyrirtækja- og rekstrarráðgjöf. Við vinnum með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum við að leysa vandamál og greina möguleg tækifæri sem snúa að rekstrarlegum og fjárhagslegum þáttum.
STARFSMENN
EINAR ÖRN HANNESSON
Einar starfaði áður hjá fyrirtækjaráðgjöf Arctica Finance og þar á undan við stefnumótunar- og rekstrarráðgjöf hjá Marakon í London og á endurskipulagningarsviði Landsbankans.
Einar er með meistaragráðu í fjármálum frá London Business School og BSc gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík.
JÓN HAUKUR JÓNSSON
Jón Haukur starfaði áður hjá fyrirtækjaráðgjöf Arctica Finance og þar á undan við stefnumótun og viðskiptaþróun hjá Manor og á viðskiptabankasviði Arion banka.
Jón Haukur er með MSc gráðu í fjármálum frá EADA Business School í Barcelona og BSc gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
bottom of page